Valanciunas frábær í sigri Litháa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2015 22:59 Jonas Valanciunas átti frábæran leik í kvöld. vísir/getty Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Litháar voru þremur stigum yfir, 79-76, þegar rúm mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en vítaskot frá Pietro Aradori og sniðsskot frá Dario Gallinari tryggðu Ítölum framlengingu. Jonas Valanciunas skoraði fyrstu stig framlengingarinnar en Gallinari jafnaði strax í 81-81. En þá tóku Litháar yfir, skoruðu níu stig gegn tveimur Ítala og náðu sjö stiga forskoti, 90-83. Þá forystu létu Litháar ekki af hendi og þeir fögnuðu á endanum 10 stiga sigri, 95-85, og sæti í undanúrslitunum þar sem þeir mæta Serbíu.Sjá einnig: Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Valanciunas átti frábæran leik í liði Litháen en hann skoraði 26 stig og tók 15 fráköst. Þessi öflugi leikmaður Toronto Raptors í NBA-deildinni hitti úr 11 af 13 skotum sínum í leiknum. Raunar var skotnýting Litháa frábær í kvöld en þeir hittu úr 54,0% skota sinna inni í teig og 61,0% af þriggja stiga skotum þeirra rötuðu rétta leið. Til samanburðar var þriggja stiga skotnýting Ítala aðeins 29,0%. Jonas Maciulis átti einnig flottan leik í liði Litháa; skoraði 19 stig og tók 10 fráköst. Mantas Kalnietis stóð einnig fyrir sínu með 14 stig og 11 stoðsendingar. Gallinari var stigahæstur í liði Ítala með 21 stig en Marco Belinelli kom næstur með 18 stig. EM 2015 í Berlín Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Litháar voru þremur stigum yfir, 79-76, þegar rúm mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en vítaskot frá Pietro Aradori og sniðsskot frá Dario Gallinari tryggðu Ítölum framlengingu. Jonas Valanciunas skoraði fyrstu stig framlengingarinnar en Gallinari jafnaði strax í 81-81. En þá tóku Litháar yfir, skoruðu níu stig gegn tveimur Ítala og náðu sjö stiga forskoti, 90-83. Þá forystu létu Litháar ekki af hendi og þeir fögnuðu á endanum 10 stiga sigri, 95-85, og sæti í undanúrslitunum þar sem þeir mæta Serbíu.Sjá einnig: Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Valanciunas átti frábæran leik í liði Litháen en hann skoraði 26 stig og tók 15 fráköst. Þessi öflugi leikmaður Toronto Raptors í NBA-deildinni hitti úr 11 af 13 skotum sínum í leiknum. Raunar var skotnýting Litháa frábær í kvöld en þeir hittu úr 54,0% skota sinna inni í teig og 61,0% af þriggja stiga skotum þeirra rötuðu rétta leið. Til samanburðar var þriggja stiga skotnýting Ítala aðeins 29,0%. Jonas Maciulis átti einnig flottan leik í liði Litháa; skoraði 19 stig og tók 10 fráköst. Mantas Kalnietis stóð einnig fyrir sínu með 14 stig og 11 stoðsendingar. Gallinari var stigahæstur í liði Ítala með 21 stig en Marco Belinelli kom næstur með 18 stig.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira