Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins 16. september 2015 12:55 Hörður Axel í leik á Eurobasket. Vísir/Valli Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Trikala og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Hörður Axel sem er 27 árs gamall var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt í lokakeppni á stórmóti í fyrsta sinn á dögunum. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli en sýndi frábæra takta á köflum er þeir héldu í lið skipuð NBA-stjörnum. Skoraði Hörður Axel á gömlu brýnin í liðinu, Jón Arnór Stefánsson, Jakob Örn Sigurðsson, Loga Gunnarsson, Helga Má Magnússon, Hlyn Bæringsson og Axel Kárason um að taka slaginn í næstu undankeppni aftur og að reyna að endurtaka leikinn. Að taka þátt í þessu ævintýri í Berlín var eitt það magnaðasta sem ég hef gert á ævinni. Stuðningurinn einstakur, lið...Posted by Hörður Vilhjálmsson on Sunday, 13 September 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Trikala og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Hörður Axel sem er 27 árs gamall var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt í lokakeppni á stórmóti í fyrsta sinn á dögunum. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli en sýndi frábæra takta á köflum er þeir héldu í lið skipuð NBA-stjörnum. Skoraði Hörður Axel á gömlu brýnin í liðinu, Jón Arnór Stefánsson, Jakob Örn Sigurðsson, Loga Gunnarsson, Helga Má Magnússon, Hlyn Bæringsson og Axel Kárason um að taka slaginn í næstu undankeppni aftur og að reyna að endurtaka leikinn. Að taka þátt í þessu ævintýri í Berlín var eitt það magnaðasta sem ég hef gert á ævinni. Stuðningurinn einstakur, lið...Posted by Hörður Vilhjálmsson on Sunday, 13 September 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00
Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00
Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30
Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00
Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33
Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38
Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38
Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31