Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu í morgun. Vísindamennirnir hljóta verðlaunin fyrir þróun sína á lyfjum og meðferðum gegn sníkjudýrasjúkdómum.
Campbell og Ōmura fá verðlaunin fyrir þróun sína á nýrri meðferð gegn útbreiðslu flóðblindu (e. river blindness) og fílaveiki (e. Lymphatic Filariasis) og þróun lyfsins Avermectin.
Youyou Tu hlýtur verðlaunin fyrir þróun sína á nýrri meðferð gegn malaríusmiti. Tu er tólfta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í læknisfræði eða eðlisfræði.
BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize #Medicine to William C. Campbell @DrewUniversity, Satoshi Ōmura and Youyou Tu pic.twitter.com/qvH9XFZV7I
— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2015
2015 #NobelPrize #Medicine therapies parasitic diseases River Blindness, Lymphatic Filariasis (Elephantiasis),Malaria pic.twitter.com/R2z0PanUcs
— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2015