Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2015 10:47 George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire. Vísir/AFP „Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein