Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2015 14:30 Veggspjald nýju myndarinnar. Vísir/Lucasfilm Framleiðendur nýju myndannar úr Star Wars heiminum, The Force Awakens, birtu veggspjald myndarinnar Force Awakens í gær og er óhætt að segja að það hafi vakið mikla athygli. Nokkur atriði á myndinni, eins og eitthvað sem lítur út fyrir að vera nýtt Helstirni, hafa valdið miklu fjaðrafoki. Það sem hefur þó valdið mestu fjaðrafoki, er ekki eitthvað nýtt sem er á myndinni, heldur eitthvað gamalt, sem er ekki á myndinni. Logi Geimgengill. Það liggur fyrir að Mark Hamill lék í myndinni sem gerist um 30 árum eftir að Return of the Jedi. Margir telja að hann hafi verið í felum síðan og muni snúa aftur til að þjálfa nýja kynslóð Jedi riddara. Önnur kenning, sem þykir nú frekar ólíkleg, er að Logi sé í raun á veggspjaldinu. Þar sé hann með grímu og haldi á rauðu geislasverði og sé í raun Kylo Ren. Disney hefur þó áður gefið út að leikarinn Adam Driver muni leika Kylo og því þykir þessi kenning hæpin. Í kvöld verður svo ný stikla úr myndinni birt. Stiklan verður fyrst birt í auglýsingahléi á ESPN í kvöld, en skömmu eftir það verður henni dreift á samfélagsmiðlum. Þessi bútur úr stiklunni var birtur í gær, en kynningarstarfið fyrir myndina The Force Awakens virðist vera komið í fimmta gír.Grab your friends: the Resistance gathers tomorrow. Watch ESPN's Monday Night Football for a new look at Star Wars: The Force Awakens. #TheForceAwakensPosted by Star Wars on Sunday, October 18, 2015Í gær var svo birt veggspjald myndarinnar, sem margir telja að byggi á veggspjöldum gömlu myndanna. Á veggspjaldinu má sjá gamlar hetjur sem og nýjar. Hér að neðan má sjá Facebook færslu Star Wars. Forsala miða á myndina í Bretlandi hófst í dag, tveimur mánuðum áður en myndin byrjar í sýningum. Heimasíður þar sem hægt er að kaupa miða fóru þó á hliðina mjög fljótt eftir að salan hófst.The dark side and the light together on the new official poster. Tune in to ESPN's Monday Night Football tomorrow for an exclusive new look at STAR WARS: THE FORCE AWAKENS. #TheForceAwakensPosted by Star Wars on Sunday, October 18, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 J.J. Abrams íhugaði að drepa Jar Jar Binks „Mér er alvara.“ 8. maí 2015 16:41 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðendur nýju myndannar úr Star Wars heiminum, The Force Awakens, birtu veggspjald myndarinnar Force Awakens í gær og er óhætt að segja að það hafi vakið mikla athygli. Nokkur atriði á myndinni, eins og eitthvað sem lítur út fyrir að vera nýtt Helstirni, hafa valdið miklu fjaðrafoki. Það sem hefur þó valdið mestu fjaðrafoki, er ekki eitthvað nýtt sem er á myndinni, heldur eitthvað gamalt, sem er ekki á myndinni. Logi Geimgengill. Það liggur fyrir að Mark Hamill lék í myndinni sem gerist um 30 árum eftir að Return of the Jedi. Margir telja að hann hafi verið í felum síðan og muni snúa aftur til að þjálfa nýja kynslóð Jedi riddara. Önnur kenning, sem þykir nú frekar ólíkleg, er að Logi sé í raun á veggspjaldinu. Þar sé hann með grímu og haldi á rauðu geislasverði og sé í raun Kylo Ren. Disney hefur þó áður gefið út að leikarinn Adam Driver muni leika Kylo og því þykir þessi kenning hæpin. Í kvöld verður svo ný stikla úr myndinni birt. Stiklan verður fyrst birt í auglýsingahléi á ESPN í kvöld, en skömmu eftir það verður henni dreift á samfélagsmiðlum. Þessi bútur úr stiklunni var birtur í gær, en kynningarstarfið fyrir myndina The Force Awakens virðist vera komið í fimmta gír.Grab your friends: the Resistance gathers tomorrow. Watch ESPN's Monday Night Football for a new look at Star Wars: The Force Awakens. #TheForceAwakensPosted by Star Wars on Sunday, October 18, 2015Í gær var svo birt veggspjald myndarinnar, sem margir telja að byggi á veggspjöldum gömlu myndanna. Á veggspjaldinu má sjá gamlar hetjur sem og nýjar. Hér að neðan má sjá Facebook færslu Star Wars. Forsala miða á myndina í Bretlandi hófst í dag, tveimur mánuðum áður en myndin byrjar í sýningum. Heimasíður þar sem hægt er að kaupa miða fóru þó á hliðina mjög fljótt eftir að salan hófst.The dark side and the light together on the new official poster. Tune in to ESPN's Monday Night Football tomorrow for an exclusive new look at STAR WARS: THE FORCE AWAKENS. #TheForceAwakensPosted by Star Wars on Sunday, October 18, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 J.J. Abrams íhugaði að drepa Jar Jar Binks „Mér er alvara.“ 8. maí 2015 16:41 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17
Stjörnusprengja á Íslandi Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska. 22. september 2015 10:45