„Fun-gang“ stelpurnar sáttar með nýja nafnið á klíkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 13:00 Fanndís, Gunnhildur Yrsa og Hallbera. Mynd/Sporttv.is Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjá meira