Jafntefli hjá Paris Saint-Germain og Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:45 Thiago Silva og Cristiano Ronaldo takast hér á í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Liðin spiluðu skynsamlega og tóku ekki miklu áhættu en þau eru nú í efstu tveimur sætum riðilsins með fjögurra stiga forskot á Malmö þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Framundan er síðan leikur liðanna í Madrid en það lítur allt út fyrir það að þessi öflugu fótboltalið muni ekki eiga í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en Real Madrid náði fleiri skotum að marki og Jese fékk besta færi hálfleiksins á 26. mínútu en Kevin Trapp varði frá honum. Édinson Cavani fékk fínt færi í upphafi seinni hálfleiks en skot hans fór framhjá og skömmu síðar skaut Cristiano Ronaldo enn á ný framhjá úr aukaspyrnu á góðum stað. Cristiano Ronaldo fékk algjört dauðafæri á 73. mínútu en hann skaut rétt framhjá eftir að hafa fengið nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig í teignum. Bæði lið fengu því færi til þess að tryggja sér sögu og það var hart tekist á í leiknum en á endanum sættust menn á stigið. Úrslitaleikur riðilsins fer væntanlega fram í Madríd í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Liðin spiluðu skynsamlega og tóku ekki miklu áhættu en þau eru nú í efstu tveimur sætum riðilsins með fjögurra stiga forskot á Malmö þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Framundan er síðan leikur liðanna í Madrid en það lítur allt út fyrir það að þessi öflugu fótboltalið muni ekki eiga í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en Real Madrid náði fleiri skotum að marki og Jese fékk besta færi hálfleiksins á 26. mínútu en Kevin Trapp varði frá honum. Édinson Cavani fékk fínt færi í upphafi seinni hálfleiks en skot hans fór framhjá og skömmu síðar skaut Cristiano Ronaldo enn á ný framhjá úr aukaspyrnu á góðum stað. Cristiano Ronaldo fékk algjört dauðafæri á 73. mínútu en hann skaut rétt framhjá eftir að hafa fengið nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig í teignum. Bæði lið fengu því færi til þess að tryggja sér sögu og það var hart tekist á í leiknum en á endanum sættust menn á stigið. Úrslitaleikur riðilsins fer væntanlega fram í Madríd í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira