Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 12:00 Daniel ásamt vinum sínum. J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, varð við ósk dauðvona aðdáenda og leyfði honum að sjá ókláraða útgáfu af myndinni. Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Star Wars verður frumsýnd þann 18. desember. Eiginkona hans Ashely leit til samfélagsmiðla á dögunum og setti af stað átakið #ForceForDaniel. Daniel sjálfur sagði í viðtali að hann taldi að hann myndi ekki vera lifandi þegar myndin verður frumsýnd. Kassamerkið #ForceForDaniel fékk alveg ótrúlega dreifingu á nokkrum dögum og meðal þeirra sem notuðu það voru Logi Geimgengill sjálfur, Mark Hammill, og John Boyega, einn af aðalleikurum Force Awakens. Ashley sagði svo frá því á Facebook í gær að Daniel hefði fengið senda ókláraða útgáfu af myndinn frá J.J Abrams sjálfum.To all our wonderful supporters, friends, family and awesome strangers: Daniels final dream was just granted!!! Today...Posted by Ashley Fleetwood on Thursday, November 5, 2015Skemmtilegt er að skoða Facebooksíðu Ashley, þar sem vel má sjá hvernig átak hennar #ForceForDaniel vatt upp á sig og fjölmiðlar og stjörnur myndarinnar vöktu athygli á því. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem J.J. Abrams verður við sambærilegum óskum dauðvona manns. Árið 2013 fékk Daniel Craft að sjá ókláraða útgáfu af Star Trek mynd Abrams. Craft lést svo nokkrum dögum seinna.#forcefordaniel Tweets > Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, varð við ósk dauðvona aðdáenda og leyfði honum að sjá ókláraða útgáfu af myndinni. Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Star Wars verður frumsýnd þann 18. desember. Eiginkona hans Ashely leit til samfélagsmiðla á dögunum og setti af stað átakið #ForceForDaniel. Daniel sjálfur sagði í viðtali að hann taldi að hann myndi ekki vera lifandi þegar myndin verður frumsýnd. Kassamerkið #ForceForDaniel fékk alveg ótrúlega dreifingu á nokkrum dögum og meðal þeirra sem notuðu það voru Logi Geimgengill sjálfur, Mark Hammill, og John Boyega, einn af aðalleikurum Force Awakens. Ashley sagði svo frá því á Facebook í gær að Daniel hefði fengið senda ókláraða útgáfu af myndinn frá J.J Abrams sjálfum.To all our wonderful supporters, friends, family and awesome strangers: Daniels final dream was just granted!!! Today...Posted by Ashley Fleetwood on Thursday, November 5, 2015Skemmtilegt er að skoða Facebooksíðu Ashley, þar sem vel má sjá hvernig átak hennar #ForceForDaniel vatt upp á sig og fjölmiðlar og stjörnur myndarinnar vöktu athygli á því. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem J.J. Abrams verður við sambærilegum óskum dauðvona manns. Árið 2013 fékk Daniel Craft að sjá ókláraða útgáfu af Star Trek mynd Abrams. Craft lést svo nokkrum dögum seinna.#forcefordaniel Tweets >
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira