Elti uppi þjóf sem stal símanum hennar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2015 22:30 Serena Williams er ein fremsta íþróttakona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams, ein fremst íþróttakona heims, greindi frá áhugaverðri uppákomu sem átti sér stað á dögunum á Facebook-síðu sinni. Williams var að snæða á veitingastað með systur sinni, Venus, og dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki þegar hún varð vör við mann sem stóð álengdar. Áður en hún vissi af greip maðurinn símann hennar Williams sem brást við með því að rjúka upp, elta þjófinn uppi og hirða af honum símann. Eins og lesa má á lýsingunni varð þjófurinn hinn skömmulegasti á eftir. Williams spurði hann í bræði sinni hvort hann hefði kannski tekið símann hennar í misgripum. „Já, ætli það ekki bara. Þetta var svo ruglingslegt þarna inni,“ sagði þjófurinn þá. Williams hélt þá aftur inn á veitingastaðinn þar sem hún uppskar lófatak annarra gesta á veitingastaðnum.Soooooo yesterday at dinner the CRAZIEST THING happened to me. I was sitting enjoying some Chinese food (delicious may I...Posted by Serena Williams on Wednesday, November 4, 2015 Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Tennisstjarnan Serena Williams, ein fremst íþróttakona heims, greindi frá áhugaverðri uppákomu sem átti sér stað á dögunum á Facebook-síðu sinni. Williams var að snæða á veitingastað með systur sinni, Venus, og dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki þegar hún varð vör við mann sem stóð álengdar. Áður en hún vissi af greip maðurinn símann hennar Williams sem brást við með því að rjúka upp, elta þjófinn uppi og hirða af honum símann. Eins og lesa má á lýsingunni varð þjófurinn hinn skömmulegasti á eftir. Williams spurði hann í bræði sinni hvort hann hefði kannski tekið símann hennar í misgripum. „Já, ætli það ekki bara. Þetta var svo ruglingslegt þarna inni,“ sagði þjófurinn þá. Williams hélt þá aftur inn á veitingastaðinn þar sem hún uppskar lófatak annarra gesta á veitingastaðnum.Soooooo yesterday at dinner the CRAZIEST THING happened to me. I was sitting enjoying some Chinese food (delicious may I...Posted by Serena Williams on Wednesday, November 4, 2015
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira