Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 19:30 Mynd frá lokakvöldinu á RIFF. vísir „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira