Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 16:45 Santi Cazorla og Muset Özil. Vísir/Getty Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira