Sagði að konur ættu ekki heima í karlafótbolta og var refsað með að dæma stelpuleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:30 Kerem Demirbay fékk rautt spjald og talaði af sér. vísir/getty/afp/f95 Kerem Demirbay, leikmaður Fortuna Düsseldorf í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var látinn dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu sem refsingu fyrir að móðga kvendómara í leik í nóvember. The Guardian greinir frá. Demirbay var rekinn af velli í leik FSV Frankfurt og Fortuna Düsseldorf, en leikmaðurinn er á láni frá Hamburg. Dómari leiksins var kvenmaður að nafni Bibiana Steinhaus sem er einn albesti kvennadómari heims. Bibiana mætti til Íslands haustið 2013 og dæmdi fyrsta leik Freys Alexanderssonar með íslenska landsliðið þegar stelpurnar okkar töpuðu fyrir Sviss.So geht Fortuna damit um, wenn ein junger Spieler einen Fehler macht! @Kerem_Demirbay#f95https://t.co/eW3DtOxLDVpic.twitter.com/CoSrYuFAUi — Fortuna Düsseldorf (@f95) December 5, 2015 Demirbay var ekki sáttur við reisupassann og sagði við Steinhaus: „Konur eiga ekki heima í karlafótbolta.“ Þetta sjónarmið féll illa í kramið hjá þýska knattspyrnusambandinu sem úrskurðaði hann í þriggja leikja bann og bætti við tveimur leikjum á skilorði. Demirbay baðst afsökunar eftir atvikið og sagði: „Þessi ummæli endurspegla ekki skoðun mína á konum.“ Forráðamönnum Düsseldorf fannst þetta þó ekki nóg og ákvað að „refsa“ leikmanninum með að dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu. Þar mætti Demirbay í sparigallanum og brosti fyrir myndavélarnar. „Þetta er það sem gerist þegar ungir leikmenn gera mistök,“ stóð svo við eina myndina sem Fortuna Düsseldorf birti af stelpuleiknum á Twitter-síðu sinni.Kerem Demirbay dæmir í sparigallanum.twitter/f95Kerem Demirbay hefur ekkert á móti konum segir hann.twitter/f95 Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Kerem Demirbay, leikmaður Fortuna Düsseldorf í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var látinn dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu sem refsingu fyrir að móðga kvendómara í leik í nóvember. The Guardian greinir frá. Demirbay var rekinn af velli í leik FSV Frankfurt og Fortuna Düsseldorf, en leikmaðurinn er á láni frá Hamburg. Dómari leiksins var kvenmaður að nafni Bibiana Steinhaus sem er einn albesti kvennadómari heims. Bibiana mætti til Íslands haustið 2013 og dæmdi fyrsta leik Freys Alexanderssonar með íslenska landsliðið þegar stelpurnar okkar töpuðu fyrir Sviss.So geht Fortuna damit um, wenn ein junger Spieler einen Fehler macht! @Kerem_Demirbay#f95https://t.co/eW3DtOxLDVpic.twitter.com/CoSrYuFAUi — Fortuna Düsseldorf (@f95) December 5, 2015 Demirbay var ekki sáttur við reisupassann og sagði við Steinhaus: „Konur eiga ekki heima í karlafótbolta.“ Þetta sjónarmið féll illa í kramið hjá þýska knattspyrnusambandinu sem úrskurðaði hann í þriggja leikja bann og bætti við tveimur leikjum á skilorði. Demirbay baðst afsökunar eftir atvikið og sagði: „Þessi ummæli endurspegla ekki skoðun mína á konum.“ Forráðamönnum Düsseldorf fannst þetta þó ekki nóg og ákvað að „refsa“ leikmanninum með að dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu. Þar mætti Demirbay í sparigallanum og brosti fyrir myndavélarnar. „Þetta er það sem gerist þegar ungir leikmenn gera mistök,“ stóð svo við eina myndina sem Fortuna Düsseldorf birti af stelpuleiknum á Twitter-síðu sinni.Kerem Demirbay dæmir í sparigallanum.twitter/f95Kerem Demirbay hefur ekkert á móti konum segir hann.twitter/f95
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira