Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2015 09:02 Frá miðnætursýningu Star Wars: The Force Awakens í Egilshöll í nótt. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir „Það er er ótrúlegt að þetta þurfi að gerast akkúrat þarna, á stærstu stundinni í okkar löngu sögu,“ segir Björn Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri hjá Sambíóunum, um bilun sem kom upp á miðnætursýningu Sambíóanna í Egilshöll á nýju Star Wars myndinni í nótt. Undir lok myndarinnar fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti – og létu margir bíógestir óánægju sína í ljós í fullum salnum, enda spennan skiljanlega í hámarki á lokamínútum myndarinnar. Þannig á einn að hafa hrópað: „Eruð þið að „downloada“ myndinni?“Eins og smurð vélBjörn segir að myndin hafi verið keyrð í gegn fyrr um daginn þar sem allt hafi gengið eins og smurð vél. „Við erum með mjög fullkomnar græjur sem keyra þetta áfram og við vitum ekki alveg hvað gerðist. Fyrirtækið sem sér um uppsetningu og sinnir viðhaldi á þessum vélum í Bretlandi er að skrá sig inn í kerfið núna til að kanna hvað gerðist.“ Björn segir að svona lagað hafi ekki gerst hjá fyrirtækinu í marga mánuði og að nýverið hafi maður yfirfarið allar vélar. Björn segir að einhverjir viðskiptavinir hafi haft samband og lýst yfir óánægju með bilunina. „Skiljanlega var fólk pirrað sem hafði beðið eftir myndinni í áraraðir.“Geta séð myndina aftur gegn framvísun miðaEinungis var þessi eina miðnætursýning í Egilshöll í nótt og vonast Björn til að sýningarvélin verði örugglega komin í lag fyrir næstu sýningu klukkan 11:30. Björn segir að þeir sem geti sýnt að þeir hafi verið með miða á þessa sýningu geti haft samband við Sambíóin og fengið að sjá myndina aftur ef þeir svo vilja. „Við erum náttúrulega í rusli að þetta hafi gerst. Þetta er stærsta stund í okkar sögu og þetta þurfti náttúrulega endilega að gerast þá.“ Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Steindi leikur í sinni eigin Star Wars mynd: Mamman með leiksigur „Ég er mikill Star Wars aðdáandi og hef alltaf verið,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., en hann leikur í sinni eigin útgáfu af Star Wars fyrir verslunina iStore og fer einfaldlega á kostum. 16. desember 2015 15:42 Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. 15. desember 2015 10:43 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Það er er ótrúlegt að þetta þurfi að gerast akkúrat þarna, á stærstu stundinni í okkar löngu sögu,“ segir Björn Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri hjá Sambíóunum, um bilun sem kom upp á miðnætursýningu Sambíóanna í Egilshöll á nýju Star Wars myndinni í nótt. Undir lok myndarinnar fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti – og létu margir bíógestir óánægju sína í ljós í fullum salnum, enda spennan skiljanlega í hámarki á lokamínútum myndarinnar. Þannig á einn að hafa hrópað: „Eruð þið að „downloada“ myndinni?“Eins og smurð vélBjörn segir að myndin hafi verið keyrð í gegn fyrr um daginn þar sem allt hafi gengið eins og smurð vél. „Við erum með mjög fullkomnar græjur sem keyra þetta áfram og við vitum ekki alveg hvað gerðist. Fyrirtækið sem sér um uppsetningu og sinnir viðhaldi á þessum vélum í Bretlandi er að skrá sig inn í kerfið núna til að kanna hvað gerðist.“ Björn segir að svona lagað hafi ekki gerst hjá fyrirtækinu í marga mánuði og að nýverið hafi maður yfirfarið allar vélar. Björn segir að einhverjir viðskiptavinir hafi haft samband og lýst yfir óánægju með bilunina. „Skiljanlega var fólk pirrað sem hafði beðið eftir myndinni í áraraðir.“Geta séð myndina aftur gegn framvísun miðaEinungis var þessi eina miðnætursýning í Egilshöll í nótt og vonast Björn til að sýningarvélin verði örugglega komin í lag fyrir næstu sýningu klukkan 11:30. Björn segir að þeir sem geti sýnt að þeir hafi verið með miða á þessa sýningu geti haft samband við Sambíóin og fengið að sjá myndina aftur ef þeir svo vilja. „Við erum náttúrulega í rusli að þetta hafi gerst. Þetta er stærsta stund í okkar sögu og þetta þurfti náttúrulega endilega að gerast þá.“
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Steindi leikur í sinni eigin Star Wars mynd: Mamman með leiksigur „Ég er mikill Star Wars aðdáandi og hef alltaf verið,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., en hann leikur í sinni eigin útgáfu af Star Wars fyrir verslunina iStore og fer einfaldlega á kostum. 16. desember 2015 15:42 Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. 15. desember 2015 10:43 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45
Steindi leikur í sinni eigin Star Wars mynd: Mamman með leiksigur „Ég er mikill Star Wars aðdáandi og hef alltaf verið,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., en hann leikur í sinni eigin útgáfu af Star Wars fyrir verslunina iStore og fer einfaldlega á kostum. 16. desember 2015 15:42
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. 15. desember 2015 10:43
Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18
Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37