Conor frá keppni í hálft ár? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2015 07:51 Vísir/Getty Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri. MMA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira
Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri.
MMA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira