Ofsaveðri spáð á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. desember 2015 11:17 Spá fyrir meðalvindhraða kl. 06 miðvikudaginn 30. desember. Rauðir, gulbrúnir og bleikir litir tákna hættulegasta vindinn. Vindaspá þessi er reiknuð af Veðurstofu Íslands með Harmonie veðurlíkaninu. Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri austantil á landinu í nótt og í fyrramálið, fyrst suðaustanlands. Fólk er því hvatt til að festa lausamuni og eigendur báta til að tryggja báta sína. Búist er við að í kvöld hvessi, austanstormi eða roki, 20 til 27 metrum á sekúndu. Suðlægari þegar líði á nóttina og gæti vindur náð fárviðri eða allt að 33 metrum á sekúndu á Austfjörðum. Talsvert hægari norðaustan og síðar norðaustan og síðar norðanátt um landið vestanvert. Úrkoma verður í formi rigningar og á köflum talsverð rigning suðaustan- og austantil. Rigning eða slydda á köflum annars staðar. Í fyrramálið snýst suðvestan 18 til 25 með skúrum og síðar éljum en dregur síðan smám saman úr vindi og kólnar. Samfara svona veðurhæð, lágum loftþrýstingi og stöðu sjávarfalla ( flóð eftir miðnætti austantil á landinu) má búast við að sjávarstaða verði talsvert. Í viðvörun frá Veðurstofu Ísland segir að langt suður í hafi sé 958 mb ört vaxandi hæð sem fari hratt til norðurs. Gert sé ráð fyrir að loftþrýstingur verði um 934 mb þegar hún komi upp að suðausturströndinni fljótlega eftir miðnætti í kvöld og 933 mb við Melrakkasléttu um klukkan sjö í fyrramálið. Lægðin haldi síðan áfram til norðurs og þá fari veður batnandi. Stutt spá fyrir landið í kvöld og nótt.Suðaustan 8-15 m/s og slydda með köflum eða él, en úrkomulítið NA-lands. Hiti um eða yfir frostmarki. Ört vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, víða 18-23 upp úr miðnætti, en 23-28 og mikil rigning eða slydda á SA- og A-landi. Sunnan 25-33 A-til á landinu seint í nótt og fyrramálið, hvassast austast. Snýst í suðvestan 15-25 á morgun, hvassast norðantil. Rigning eða slydda og síðar él. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri austantil á landinu í nótt og í fyrramálið, fyrst suðaustanlands. Fólk er því hvatt til að festa lausamuni og eigendur báta til að tryggja báta sína. Búist er við að í kvöld hvessi, austanstormi eða roki, 20 til 27 metrum á sekúndu. Suðlægari þegar líði á nóttina og gæti vindur náð fárviðri eða allt að 33 metrum á sekúndu á Austfjörðum. Talsvert hægari norðaustan og síðar norðaustan og síðar norðanátt um landið vestanvert. Úrkoma verður í formi rigningar og á köflum talsverð rigning suðaustan- og austantil. Rigning eða slydda á köflum annars staðar. Í fyrramálið snýst suðvestan 18 til 25 með skúrum og síðar éljum en dregur síðan smám saman úr vindi og kólnar. Samfara svona veðurhæð, lágum loftþrýstingi og stöðu sjávarfalla ( flóð eftir miðnætti austantil á landinu) má búast við að sjávarstaða verði talsvert. Í viðvörun frá Veðurstofu Ísland segir að langt suður í hafi sé 958 mb ört vaxandi hæð sem fari hratt til norðurs. Gert sé ráð fyrir að loftþrýstingur verði um 934 mb þegar hún komi upp að suðausturströndinni fljótlega eftir miðnætti í kvöld og 933 mb við Melrakkasléttu um klukkan sjö í fyrramálið. Lægðin haldi síðan áfram til norðurs og þá fari veður batnandi. Stutt spá fyrir landið í kvöld og nótt.Suðaustan 8-15 m/s og slydda með köflum eða él, en úrkomulítið NA-lands. Hiti um eða yfir frostmarki. Ört vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, víða 18-23 upp úr miðnætti, en 23-28 og mikil rigning eða slydda á SA- og A-landi. Sunnan 25-33 A-til á landinu seint í nótt og fyrramálið, hvassast austast. Snýst í suðvestan 15-25 á morgun, hvassast norðantil. Rigning eða slydda og síðar él. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.
Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59
Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28
Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06
Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09