Conor bardagamaður ársins hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 13:00 Conor með beltið sitt. vísir/getty Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00