Schumacher getur ekki gengið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. desember 2015 20:00 Michael Schumacher eftir að hann lauk síðustu Formúlu 1 keppni ferilsins. Vísir/Getty Umboðsmaður Michael Schumacher hefurblásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. Þýska blaðið Bunte hélt því fram að það hefði heimildir frá einhverjum sem væri náin Schumacher. Heimildirnar áttu að vera þess efnis að Schumacher væri farinn að ganga með aðstoð og gæti lyft annari hendi. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm hafnar þessari sögu og segir hana ósanna og að hún sé líkleg til að vekja falskar vonir hjá aðdáendum ökumannsins. „Því miður neyðumst við til að bregðast við frétt til að undirstrika að Michael er ekki farinn að hreyfa sig aftur,“ segir í yfirlýsingu Kehm. „Slíkar sögusagnir eru óábyrgar með tilliti til alvarleika meiðslanna sem hann hlaut, friðhelgi einkalífs Michael se honum mjög mikilvægt. Því miður vekja sögusagnir á borð við þessar falskar vonir hjá mikið af fólki sem þekkir hann,“ bætti Kehm við. Bunte stendur fast við fréttina um að Schumacher sé farinn að ganga studdur. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher. 5. janúar 2015 18:00 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Umboðsmaður Michael Schumacher hefurblásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. Þýska blaðið Bunte hélt því fram að það hefði heimildir frá einhverjum sem væri náin Schumacher. Heimildirnar áttu að vera þess efnis að Schumacher væri farinn að ganga með aðstoð og gæti lyft annari hendi. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm hafnar þessari sögu og segir hana ósanna og að hún sé líkleg til að vekja falskar vonir hjá aðdáendum ökumannsins. „Því miður neyðumst við til að bregðast við frétt til að undirstrika að Michael er ekki farinn að hreyfa sig aftur,“ segir í yfirlýsingu Kehm. „Slíkar sögusagnir eru óábyrgar með tilliti til alvarleika meiðslanna sem hann hlaut, friðhelgi einkalífs Michael se honum mjög mikilvægt. Því miður vekja sögusagnir á borð við þessar falskar vonir hjá mikið af fólki sem þekkir hann,“ bætti Kehm við. Bunte stendur fast við fréttina um að Schumacher sé farinn að ganga studdur.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher. 5. janúar 2015 18:00 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher. 5. janúar 2015 18:00
Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30