Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 18:45 Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Mynd/HBO Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp