Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996.
Leikstjóri, eins og í fyrri myndinni, verður Roland Emmerich.
Will Smith mun ekki snúa aftur í framhaldsmyndinni en talið er að Jeff Goldblum og Bill Pullman fari aftur í hlutverk sín.
Hemsworth boðið hlutverk
