Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2015 12:00 Ilya Yashin bandamaður Nemtsov á blaðamannafundi í Moskvu MYND/AP Tvö hundruð og tuttugu rússneskir hermenn féllu í tveimur bardögum í Austur-Úkraínu samkvæmt skýrslu sem unnin var af rússnesku stjórnarandstöðunni sem birtist í gær. Í skýrslunni má finna upplýsingar sem teknar voru saman af stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu síðastliðinn febrúar. Skýrslan sem heitir „Stríð Pútíns“ hefur verið gefin út á nýjum rússneskum vefmiðli. Ilya Yashin, einn bandamanna Nemtsovs, lagði lokahönd á skýrsluna. Yashin sagði skýrsluna vera unna af „sönnum þjóðernissinna sem er andvígur einangrunarstefnu forsetans Pútíns“. Fram koma upplýsingar um hvernig 150 rússneskir hermenn voru drepnir í lykilbardaga í ágúst 2014 við smábæinn Ilovaisk í Donetsk-héraði í Úkraínu. Þá segir að nýlega hafi 70 rússneskir hermenn fallið í bardaga um bæinn Debaltseve, sem stuðningsmenn rússneskra uppreisnarmanna náðu á sitt vald eftir að vopnahlé var undirritað. „Allar vangaveltur um rússnesk afskipti eru viðkvæmar í Moskvu og leitin að prentsmiðju sem fékkst til að prenta skýrsluna hefur reynst erfið,“ sagði Yashin. Á sama degi og skýrsla stjórnarandstæðinganna var birt funduðu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og forseti Rússlands. Þetta var fyrsta heimsókn Kerrys til Rússlands eftir að átök í Úkraínu hófust árið 2014. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Tvö hundruð og tuttugu rússneskir hermenn féllu í tveimur bardögum í Austur-Úkraínu samkvæmt skýrslu sem unnin var af rússnesku stjórnarandstöðunni sem birtist í gær. Í skýrslunni má finna upplýsingar sem teknar voru saman af stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu síðastliðinn febrúar. Skýrslan sem heitir „Stríð Pútíns“ hefur verið gefin út á nýjum rússneskum vefmiðli. Ilya Yashin, einn bandamanna Nemtsovs, lagði lokahönd á skýrsluna. Yashin sagði skýrsluna vera unna af „sönnum þjóðernissinna sem er andvígur einangrunarstefnu forsetans Pútíns“. Fram koma upplýsingar um hvernig 150 rússneskir hermenn voru drepnir í lykilbardaga í ágúst 2014 við smábæinn Ilovaisk í Donetsk-héraði í Úkraínu. Þá segir að nýlega hafi 70 rússneskir hermenn fallið í bardaga um bæinn Debaltseve, sem stuðningsmenn rússneskra uppreisnarmanna náðu á sitt vald eftir að vopnahlé var undirritað. „Allar vangaveltur um rússnesk afskipti eru viðkvæmar í Moskvu og leitin að prentsmiðju sem fékkst til að prenta skýrsluna hefur reynst erfið,“ sagði Yashin. Á sama degi og skýrsla stjórnarandstæðinganna var birt funduðu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og forseti Rússlands. Þetta var fyrsta heimsókn Kerrys til Rússlands eftir að átök í Úkraínu hófust árið 2014.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira