Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 4. júní 2015 07:00 WOW air mun tryggja réttindi farþega. Fréttablaðið/Vilhelm „Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar. Fréttir af flugi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
„Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar.
Fréttir af flugi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira