Efri Stéttin verður sýnd á Vísi í sumar Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2015 12:00 Fyrstu þátturinn er tilbúinn til sýningar 10. júlí Vísir/Valli Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir. Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir.
Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30
Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55
Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00
Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02