Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 11:00 Hér má sjá muninn á handleggjunum en Ronda vill ekki hafa að verið sé að breyta líkama hennar á myndum. mynd/instagram Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST
MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira