Ungar KR-stúlkur njóta góðs af styrkjum framtíðarsjóðs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 16:14 Sigrún Skarphéðinsdóttir, þjálfari yngri flokka í körfubolta, Guðjón Guðmundsson, formaður stjórnar Framtíðarsjóðs KR, Gylfi Aðalsteinsson formaður KR, Þóra Passauer, stjórn knattspyrnudeildar, Guðrún Kristmundsdóttir formaður körfuknattleiksdeildar, og úr yngri flokkum KR í knattspyrnu og körfubolta stúlkna: Jasmín, Ragna, Íris, Írena, Helena, Þorbjörg, Aríanna, Guðrún, Helga, Ásdís, Auður og Sigrún. Mynd/Aðsend Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, hélt upp á 117 ára afmæli sitt í gær og af því tilefni var tveimur styrkjum úr Framtíðarsjóði KR deilt út. Ungar knattspyrnu- og körfuboltastúlkur í KR njóta góðs af því en styrkirnir námu samtals hálfri milljón króna. Fréttatilkynningu Framtíðarsjóðs KR má lesa hér fyrir neðan: „Framtíðarsjóður KR úthlutar styrkjum á 117 ára afmæli KR KR fagnaði 117 ára afmæli sínu í gær, 16. febrúar. Framtíðarsjóður KR, sem ætlað er að styðja við framgang félagsins til lengri tíma litið, úthlutaði af því tilefni tveimur styrkjum. Styrkirnir nema samtals um hálfri milljón króna. Annar styrkurinn mun renna til tækjakaupa sem nýtast við þjálfun stúlkna í körfubolta, en hinn verður nýttur í kynningarátak sem miðar að því að fjölga stúlkum meðal iðkenda í knattspyrnu. Gylfi Aðalsteinsson formaður KR og Guðjón Guðmundsson, formaður stjórnar Framtíðarsjóðs KR, afhentu forsvarsmönnum yngri flokka KR í körfubolta og knattspyrnu styrkina í kaffisamsæti í KR-heimilinu í gær. Viðstaddar voru einnig hressar körfubolta- og knattspyrnustúlkur úr yngri flokkum KR. Um Framtíðarsjóð KR: Framtíðarsjóður KR, sem settur var á stofn fyrir nokkrum árum, er sjálfseignarstofnun. Framlög í Framtíðarsjóð KR mynda höfuðstól sem skerðist ekki og vex með nýjum framlögum. Aðeins má nota ávöxtun sjóðsins, umfram verðbólgu, til úthlutunar til verkefna sem teljast stuðla að framtíðarheill félagsins, s.s. uppbyggingar og þróunar á starfsemi og aðstöðu. Markmið Framtíðarsjóðs KR er að verða með tíð og tíma hornsteinn félagsins alls, varanlegur grunnur fyrir framþróun félagsins um ókomin ár. Framlög í Framtíðarsjóð KR geta verið í ýmsu formi styrkja og gjafa, s.s. afmælisgjafa, arfs, minningarkorta, í tengslum við skipulögð söfnunarátök, eingreiðslur eða mánaðarlegar stuðningsgreiðslur. Framlög í framtíðarsjóðinn eru eyrnamerkt þeim aðila, einstaklingi eða félagi, sem stendur að framlaginu. Velunnarar félagsins, sem leggja vilja framtíð KR lið, geta nálgast nánari upplýsingar um Framtíðarsjóð KR á vef félagsins, KR.is.“ Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Sjá meira
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, hélt upp á 117 ára afmæli sitt í gær og af því tilefni var tveimur styrkjum úr Framtíðarsjóði KR deilt út. Ungar knattspyrnu- og körfuboltastúlkur í KR njóta góðs af því en styrkirnir námu samtals hálfri milljón króna. Fréttatilkynningu Framtíðarsjóðs KR má lesa hér fyrir neðan: „Framtíðarsjóður KR úthlutar styrkjum á 117 ára afmæli KR KR fagnaði 117 ára afmæli sínu í gær, 16. febrúar. Framtíðarsjóður KR, sem ætlað er að styðja við framgang félagsins til lengri tíma litið, úthlutaði af því tilefni tveimur styrkjum. Styrkirnir nema samtals um hálfri milljón króna. Annar styrkurinn mun renna til tækjakaupa sem nýtast við þjálfun stúlkna í körfubolta, en hinn verður nýttur í kynningarátak sem miðar að því að fjölga stúlkum meðal iðkenda í knattspyrnu. Gylfi Aðalsteinsson formaður KR og Guðjón Guðmundsson, formaður stjórnar Framtíðarsjóðs KR, afhentu forsvarsmönnum yngri flokka KR í körfubolta og knattspyrnu styrkina í kaffisamsæti í KR-heimilinu í gær. Viðstaddar voru einnig hressar körfubolta- og knattspyrnustúlkur úr yngri flokkum KR. Um Framtíðarsjóð KR: Framtíðarsjóður KR, sem settur var á stofn fyrir nokkrum árum, er sjálfseignarstofnun. Framlög í Framtíðarsjóð KR mynda höfuðstól sem skerðist ekki og vex með nýjum framlögum. Aðeins má nota ávöxtun sjóðsins, umfram verðbólgu, til úthlutunar til verkefna sem teljast stuðla að framtíðarheill félagsins, s.s. uppbyggingar og þróunar á starfsemi og aðstöðu. Markmið Framtíðarsjóðs KR er að verða með tíð og tíma hornsteinn félagsins alls, varanlegur grunnur fyrir framþróun félagsins um ókomin ár. Framlög í Framtíðarsjóð KR geta verið í ýmsu formi styrkja og gjafa, s.s. afmælisgjafa, arfs, minningarkorta, í tengslum við skipulögð söfnunarátök, eingreiðslur eða mánaðarlegar stuðningsgreiðslur. Framlög í framtíðarsjóðinn eru eyrnamerkt þeim aðila, einstaklingi eða félagi, sem stendur að framlaginu. Velunnarar félagsins, sem leggja vilja framtíð KR lið, geta nálgast nánari upplýsingar um Framtíðarsjóð KR á vef félagsins, KR.is.“
Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Sjá meira