„Það gefur að skilja að þetta var tækifæri sem ég gat ómögulega staðist,“ segir Rúnar Ingi. Stiklan var sýnd á HBO í fyrrakvöld og hafa rúmlega fimm milljónir manna horft á hana á YouTube.
Rúnar Ingi naut þess greinilega að vinna við þættina en hann segist hafa verið umkringdur fagfólki sem unnið hefur verið þáttinn undanfarin ár. Hann hefur verið afkastamikill í leikstjórn auglýsinga undanfarin misseri og var í viðtali við Shots Magazine um árið.
Stikluna má sjá að neðan.