Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 15:06 Ben Affleck var óvenju umfangsmikill í gær. Mynd/Skjáskot Það var undarlega umfangsmikill Ben Affleck sem gekk inn á svið þáttastjórnandans Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Affleck leikur Batman í myndinni Batman vs. Superman:Dawn of Justice og aðspurður um nýtt og stærra útlit sitt sagði hann að svona gæti gerst þegar leikið er í ofurhetjumyndum. Það var þó ekki alveg sannleikanum samkvæmt, Kimmel keypti ekki þessa útskýringu enda kom í ljós að Matt Damon var að fela sig inn undir hjá vini sínum Affleck eins og sjá á myndbandinu hér fyrir neðan. Kimmel var ekki par hrifinn af uppátækinu og lét henda Matt Damon í burtu en Kimmel og Damon hafa eldað saman grátt silfur um tíma. Ekki gott kvöld fyrir Damon sem síðar um kvöldið tapaði fyrir Leonardo DiCaprio en þeir tveir bitust um verðlaun fyrir besta leikara í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það var undarlega umfangsmikill Ben Affleck sem gekk inn á svið þáttastjórnandans Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Affleck leikur Batman í myndinni Batman vs. Superman:Dawn of Justice og aðspurður um nýtt og stærra útlit sitt sagði hann að svona gæti gerst þegar leikið er í ofurhetjumyndum. Það var þó ekki alveg sannleikanum samkvæmt, Kimmel keypti ekki þessa útskýringu enda kom í ljós að Matt Damon var að fela sig inn undir hjá vini sínum Affleck eins og sjá á myndbandinu hér fyrir neðan. Kimmel var ekki par hrifinn af uppátækinu og lét henda Matt Damon í burtu en Kimmel og Damon hafa eldað saman grátt silfur um tíma. Ekki gott kvöld fyrir Damon sem síðar um kvöldið tapaði fyrir Leonardo DiCaprio en þeir tveir bitust um verðlaun fyrir besta leikara í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58