Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 19:37 „Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15