Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. febrúar 2016 20:29 Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. Mynd/Skjáskot Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að þrífa sig áður en gengið er til sundlauga hér í landi í nýju myndbandi frá markaðsátakinu Inspired by Iceland. Myndbandið er hluti af nýrri herferð sem nefnist Iceland Academy. Það er Guðmundur, siðameistari sundferða, sem fer yfir sundferðir á Íslandi. Minnir hann á gagnsemi vísunnar Höfuð, herðar, hné og tær þegar kemur að því að muna eftir þeim svæðum sem nauðsynlegt er að þrífa áður en að farið er í sund, allt með aðstoð kviknakins hjálparkokks. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er hluti af nýrri herferð Inspired by Iceland sem ætlað er að fræða ferðamenn um Ísland en ásamt sundferðamyndbandinu voru einnig gefin út þrjú önnur myndbönd. Hafa myndböndin vakið nokkra athygli ytra og fjallar bandaríski vefmiðilinn Mashable um þau í dag. Í umfjöllun vefsins segir að myndbandaherferðin snúist meira um að kynna ferðamönnum fyrir hvernig ferðast megi á Íslandi á öruggan hátt, fremur en að þeim sé ætlað að fjölga ferðamönnum líkt og fyrri herferðir Inspired by Iceland. Í öðru myndbandinu er farið yfir mikilvægi þess að keyra ekki utanvegar, ganga utan stíga eða byggja vörður. Þriðja myndbandið fer yfir möguleikana í vetraríþróttum á Íslandi og það fjórða leggur áherslu á hvað þurfi að hafa í huga ætli ferðamenn að ganga á fjöllum og lögð er áhersla á það að fara ekki á jökla án leiðsögumanna sem þekki vel til. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að þrífa sig áður en gengið er til sundlauga hér í landi í nýju myndbandi frá markaðsátakinu Inspired by Iceland. Myndbandið er hluti af nýrri herferð sem nefnist Iceland Academy. Það er Guðmundur, siðameistari sundferða, sem fer yfir sundferðir á Íslandi. Minnir hann á gagnsemi vísunnar Höfuð, herðar, hné og tær þegar kemur að því að muna eftir þeim svæðum sem nauðsynlegt er að þrífa áður en að farið er í sund, allt með aðstoð kviknakins hjálparkokks. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er hluti af nýrri herferð Inspired by Iceland sem ætlað er að fræða ferðamenn um Ísland en ásamt sundferðamyndbandinu voru einnig gefin út þrjú önnur myndbönd. Hafa myndböndin vakið nokkra athygli ytra og fjallar bandaríski vefmiðilinn Mashable um þau í dag. Í umfjöllun vefsins segir að myndbandaherferðin snúist meira um að kynna ferðamönnum fyrir hvernig ferðast megi á Íslandi á öruggan hátt, fremur en að þeim sé ætlað að fjölga ferðamönnum líkt og fyrri herferðir Inspired by Iceland. Í öðru myndbandinu er farið yfir mikilvægi þess að keyra ekki utanvegar, ganga utan stíga eða byggja vörður. Þriðja myndbandið fer yfir möguleikana í vetraríþróttum á Íslandi og það fjórða leggur áherslu á hvað þurfi að hafa í huga ætli ferðamenn að ganga á fjöllum og lögð er áhersla á það að fara ekki á jökla án leiðsögumanna sem þekki vel til. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56
Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41