Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 10:49 FBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma, en Apple segir að það myndi ógna öryggi allra. Vísir/EPA Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg. Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg.
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24