Hillary Clinton sigraði í Nevada Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:45 Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. Vísir/Getty Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00