Benfica komst í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur gegn Zenit í St. Pétursborg.
Benfica fór með 1-0 forskot með sér til Rússlands og það forskot hélt þar til rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum.
Þá náði Hulk að koma boltanum yfir marklínuna. Það var aftur á móti Nicolas Gaitan sem braut hjörtu stuðningsmanna Zenit er hann jafnaði muninn fimm mínútum fyrir leikslok.
Á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins náði varamaðurinn Talisca að tryggja Benfica sigur með síðustu spyrnu leiksins.
Benfica steig upp í lokin
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti