Sir George Martin, sem oft var kallaður fimmti Bítillinn, er látinn og var það tilkynnt í morgun. Ljóst er að margir rugluðu nöfnum mannanna saman.
Á vef Independent eru sýnd þó nokkur tíst þar sem fólk nánast fagnar því að George Martin hafi dáið og ekki George RR Martin. Nokkur þeirra má sjá hér að neðan.
"george martin", *not* "george rr martin". phew!
— Dorean Paxorales (@dpaxorales) March 9, 2016
I was near emotional breakdown until I've realized it's not that George Martin https://t.co/SkhqCHFYE2
— Ivan Khammond (@ixaos) March 9, 2016
RIP George Martin.... Is it bad that I got really paranoid and thought it was in fact George RR Martin and he hasn't finished GoT yet ?
— Leon Hunter ☠ (@ARogueRenegade) March 9, 2016