Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 14:00 Conor McGregor tapaði sínum fyrsta bardaga í UFC. vísir/getty Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Sjá meira
Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Sjá meira
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44