Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. mars 2016 19:15 Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. „Ég ákvað að koma bara heim og vera heima með fjölskyldunni áður en ég fer sjálfur út að æfa,“ segir Gunnar aðspurður um hvort það hafi ekki verið freistandi að fara út með Conor og njóta lífsins í Vegas í stað þess að undirbúa sig fyrir bardaga. Nate Diaz hljóp í skarðið er léttvigtarmeistarinn Rafael dos Anjos meiddist. Það gerði hann með ellefu daga fyrirvara. „Þetta verður helvíti skemmtilegur bardagi. Ég er eiginlega spenntari fyrir þessum bardaga en Dos Anjos-bardaganum. Það eru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi hvernig Diaz berst. Hann er líka lengri og stærri en Conor. Það verður áhugavert að horfa á það. Ég held samt að Conor sé miklu betri. Diaz er samt algjör hundur.“ Conor fór upp um tvo þyngdarflokka til þess að berjast gegn Diaz. Bardaginn fer fram í þyngdarflokki Gunnars, veltivigtinni. „Þeir eru að berjast í þeirri þyngd sem þeir labba um dags daglega. Conor er líklega svona 79 kíló dagsdaglega,“ segir Gunnar en í veltivigt er bardagakapparnir 77 kíló. „Mér finnst það vera til fyrirmyndar og gera þetta áhugaverðara. Menn ættu að vera ferskari.“ Bæði Conor og Diaz eru miklir strigakjaftar og munu láta hvorn annan heyra það í búrinu. „Það verður talað í búrinu. Ég get lofað þér því. Dos Anjos er betri bardagamaður en Diaz en þessir tveir stílar eru meira spennandi. Diaz-bræðurnir eru karakterar og ég hef gaman af Nate. Menn blaðra bara eitthvað út í bláinn. Það er enginn að finna upp hjólið í þessu. Menn eru bara að æfa sig.“ Conor er búinn að spá því að hann roti Diaz í fyrstu lotu. Gunna er ekki alveg sannfærður um það. „Ég held að Conor klári þetta í annarri lotu. Ef hann klárar þetta í fyrstu lotu þá gerir hann það seint í lotunni. Ég held það verði hreyfing og að Conor muni veðra hann niður. Setji hann upp. Ég held að það taki alveg lotu. Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt.“ MMA Tengdar fréttir Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30 Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sjá meira
Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. „Ég ákvað að koma bara heim og vera heima með fjölskyldunni áður en ég fer sjálfur út að æfa,“ segir Gunnar aðspurður um hvort það hafi ekki verið freistandi að fara út með Conor og njóta lífsins í Vegas í stað þess að undirbúa sig fyrir bardaga. Nate Diaz hljóp í skarðið er léttvigtarmeistarinn Rafael dos Anjos meiddist. Það gerði hann með ellefu daga fyrirvara. „Þetta verður helvíti skemmtilegur bardagi. Ég er eiginlega spenntari fyrir þessum bardaga en Dos Anjos-bardaganum. Það eru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi hvernig Diaz berst. Hann er líka lengri og stærri en Conor. Það verður áhugavert að horfa á það. Ég held samt að Conor sé miklu betri. Diaz er samt algjör hundur.“ Conor fór upp um tvo þyngdarflokka til þess að berjast gegn Diaz. Bardaginn fer fram í þyngdarflokki Gunnars, veltivigtinni. „Þeir eru að berjast í þeirri þyngd sem þeir labba um dags daglega. Conor er líklega svona 79 kíló dagsdaglega,“ segir Gunnar en í veltivigt er bardagakapparnir 77 kíló. „Mér finnst það vera til fyrirmyndar og gera þetta áhugaverðara. Menn ættu að vera ferskari.“ Bæði Conor og Diaz eru miklir strigakjaftar og munu láta hvorn annan heyra það í búrinu. „Það verður talað í búrinu. Ég get lofað þér því. Dos Anjos er betri bardagamaður en Diaz en þessir tveir stílar eru meira spennandi. Diaz-bræðurnir eru karakterar og ég hef gaman af Nate. Menn blaðra bara eitthvað út í bláinn. Það er enginn að finna upp hjólið í þessu. Menn eru bara að æfa sig.“ Conor er búinn að spá því að hann roti Diaz í fyrstu lotu. Gunna er ekki alveg sannfærður um það. „Ég held að Conor klári þetta í annarri lotu. Ef hann klárar þetta í fyrstu lotu þá gerir hann það seint í lotunni. Ég held það verði hreyfing og að Conor muni veðra hann niður. Setji hann upp. Ég held að það taki alveg lotu. Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt.“
MMA Tengdar fréttir Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30 Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sjá meira
Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45
Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30
Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45
Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00
Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn