Enn kallar Ástþór eftir manni með „balls“ á Bessastaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 14:21 Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar. vísir/skjáskot Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55