Missir af EM í Frakklandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 14:30 Chris Brunt. Vísir/Getty Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30