Þetta er ekki hanaslagur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2016 16:00 Aldo í búrinu gegn McGregor. vísir/getty Brasilíumaðurinn Jose Aldo hefur ítrekað óskað eftir öðrum bardaga gegn Conor McGregor. Er þeir mættust þann 12. desember síðastliðinn þá var Aldo rotaður á 13 sekúndum. Aldo hefur meðal annars lýst því yfir að hann sé til í að mæta Conor hvar sem og er hvenær sem er. Er landi hans, Rafael dos Anjos, meiddist þá kom símtalið til Aldo. Var hann klár í nýjan bardaga gegn McGregor? Svarið var nei þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. „Allir atvinnumenn þurfa tíma til þess að æfa,“ sagði Aldo en hann fékk símtalið ellefu dögum fyrir áætlaðan bardagadag. „Þetta er ekki hanaslagur þar sem ég mæti með hanann minn og hendi honum inn í búrið. Þetta er alvöru íþrótt. Þegar ég hef tíma til þess að æfa þá er ég til hvar sem er og hvenær sem er.“ Enn er óljóst hvenær Aldo keppir næst en hann segist ekki vilja keppa nema fjaðurvigtarbeltið sé undir. „Mér er alveg sama hvað aðrir segja en ég á skilið að fá annan bardaga um beltið hið fyrsta,“ sagði Aldo en honum er sama hvort það sé gegn Conor eða einhverjum öðrum. Ef Írinn fer ekki í að verja beltið næstu mánuði gætu aðrir fengið tækifæri. „Ég veit ég mun vinna beltið mitt til baka.“ MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Brasilíumaðurinn Jose Aldo hefur ítrekað óskað eftir öðrum bardaga gegn Conor McGregor. Er þeir mættust þann 12. desember síðastliðinn þá var Aldo rotaður á 13 sekúndum. Aldo hefur meðal annars lýst því yfir að hann sé til í að mæta Conor hvar sem og er hvenær sem er. Er landi hans, Rafael dos Anjos, meiddist þá kom símtalið til Aldo. Var hann klár í nýjan bardaga gegn McGregor? Svarið var nei þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. „Allir atvinnumenn þurfa tíma til þess að æfa,“ sagði Aldo en hann fékk símtalið ellefu dögum fyrir áætlaðan bardagadag. „Þetta er ekki hanaslagur þar sem ég mæti með hanann minn og hendi honum inn í búrið. Þetta er alvöru íþrótt. Þegar ég hef tíma til þess að æfa þá er ég til hvar sem er og hvenær sem er.“ Enn er óljóst hvenær Aldo keppir næst en hann segist ekki vilja keppa nema fjaðurvigtarbeltið sé undir. „Mér er alveg sama hvað aðrir segja en ég á skilið að fá annan bardaga um beltið hið fyrsta,“ sagði Aldo en honum er sama hvort það sé gegn Conor eða einhverjum öðrum. Ef Írinn fer ekki í að verja beltið næstu mánuði gætu aðrir fengið tækifæri. „Ég veit ég mun vinna beltið mitt til baka.“
MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30
„Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11