Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2016 09:30 Fowler lagði skóna á hilluna 2012. vísir/getty Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17
Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45