Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 13:00 Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22
Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00