Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna 9. apríl 2016 14:34 Arndís Soffía Sigurðardóttir Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32
Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53