Þorgrímur hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 10:32 "Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ „Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
„Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30