Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2016 10:30 Conor McGregor fær vel borgað. vísir/getty Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15