Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2016 15:15 Lögreglan lagði hald á lúður sem mótmælandi var með við Bessastaði í dag en þar var boðað til mótmæla klukkan 14.30. Mótmælandinn, Ómar Ómarsson, var við gluggann á stofunni á Bessastöðum þar sem ríkisráðsfundur fer nú fram en þar er verið að leysa ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá störfum. Ómar segir að lögreglan hafi tekið lúðurinn af honum og hann fái ekki fyrr en á morgun en viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Í spilaranum hér að neðan má svo sjá þegar lögreglan tekur lúðurinn af honum og leiðir hann frá glugganum. Um 20 manns mótmæla nú við Bessastaði en þegar ríkisráðsfundinum sem nú stendur yfir hefst ríkisráðsfundur ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48 Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. 7. apríl 2016 13:42 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Lögreglan lagði hald á lúður sem mótmælandi var með við Bessastaði í dag en þar var boðað til mótmæla klukkan 14.30. Mótmælandinn, Ómar Ómarsson, var við gluggann á stofunni á Bessastöðum þar sem ríkisráðsfundur fer nú fram en þar er verið að leysa ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá störfum. Ómar segir að lögreglan hafi tekið lúðurinn af honum og hann fái ekki fyrr en á morgun en viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Í spilaranum hér að neðan má svo sjá þegar lögreglan tekur lúðurinn af honum og leiðir hann frá glugganum. Um 20 manns mótmæla nú við Bessastaði en þegar ríkisráðsfundinum sem nú stendur yfir hefst ríkisráðsfundur ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48 Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. 7. apríl 2016 13:42 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48
Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. 7. apríl 2016 13:42