Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 16:20 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/AntonBrink Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Ökumenn eigi að njóta en ekki þjóta á hættulegustu helgi ársins Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Ökumenn eigi að njóta en ekki þjóta á hættulegustu helgi ársins Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08