Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. apríl 2016 18:53 Mótmælendur gengu langa leið frá Austurvelli til Valhallar, með stoppi fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar á Hverfisgötu. Vísir/Ernir Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira