„Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 15:15 KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55
„Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30
Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30
Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00