Ólafur Ragnar vildi ekki svara spurningu um forsetaframboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 13:11 Ólafur Ragnar Grímsson hefur gegnt embætti forseta Íslands frá árinu 1996. Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Hann svaraði ekki spurningu fréttamanns með beinum hætti. „Eina sem ég hugsa um á þessum dögum, dag og á morgun, er að tryggja það að verði farsæl niðurstað úr þessarri atburðarás sem þing og þjóð verði sátt við,“ sagði Ólafur Ragnar. Ólafur Ragnar greindi frá því í áramótaávarpi sínu að hann myndi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í vor. Hann hefur hins vegar áður ákveðið að bjóða sig fram í ljósi óvissu í samfélaginu „Það er mikilvægt að næstu skref verði framhald þess árangurs sem við höfum í sameiningu náð. Það sem er eðlilegt að forseti íhugi á stund sem þessarri. Ef það er eitthvað sem maður lærir eftir þennan tíma í embætti forseta þá er það að verkin skipta öllu máli og sem stendur er það hið eina í mínum huga.“ Forsetinn boðaði til fundarins til að upplýsa fjölmiðla um hvað hefði farið fram á fundi hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í hádeginu í dag. Þar bað Sigmundur Davíð um heimild til að rjúfa þing. Forsetinn sagðist ekki geta veitt það fyrr en hafa rætt við formenn annarra flokka til að komast að því hvort meirihluti væri fyrir því í þinginu að rjúfa skyldi þing. Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Hann svaraði ekki spurningu fréttamanns með beinum hætti. „Eina sem ég hugsa um á þessum dögum, dag og á morgun, er að tryggja það að verði farsæl niðurstað úr þessarri atburðarás sem þing og þjóð verði sátt við,“ sagði Ólafur Ragnar. Ólafur Ragnar greindi frá því í áramótaávarpi sínu að hann myndi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í vor. Hann hefur hins vegar áður ákveðið að bjóða sig fram í ljósi óvissu í samfélaginu „Það er mikilvægt að næstu skref verði framhald þess árangurs sem við höfum í sameiningu náð. Það sem er eðlilegt að forseti íhugi á stund sem þessarri. Ef það er eitthvað sem maður lærir eftir þennan tíma í embætti forseta þá er það að verkin skipta öllu máli og sem stendur er það hið eina í mínum huga.“ Forsetinn boðaði til fundarins til að upplýsa fjölmiðla um hvað hefði farið fram á fundi hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í hádeginu í dag. Þar bað Sigmundur Davíð um heimild til að rjúfa þing. Forsetinn sagðist ekki geta veitt það fyrr en hafa rætt við formenn annarra flokka til að komast að því hvort meirihluti væri fyrir því í þinginu að rjúfa skyldi þing.
Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira