Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Það var ekki mikið búið af leiknum þegar Arturo Vidal skallaði boltann í netið.
Þá héldu margir að þetta ætti eftir að verða vandræðalegt kvöld fyrir Benfica. Svo varð nú ekki.
Liðið spilaði fínan varnarleik og þau færi sem Bayern fékk náði liðið ekki að nýta. Bayern fékk þó ekki mark á sig og það gæti reynst dýrmætt. Mark Vidal má sjá hér að ofan.
Mark Vidal gerði gæfumuninn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn