Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplex Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 17:46 Illugi Jökuls hélt kröftuga ræðu á mótmælafundinum við Austurvöll. Vísir/Ernir Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46
Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59