Njarðvíkurhefðin telur nú orðið 22 leiki í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 16:00 Þjálfarar Njarðvíkur þeir Friðrik Ingi Rúnarsson og Teitur Örlygsson. Vísir/Anton Njarðvíkingar þurfa ekki aðeins að enda 19 leikja taphrinu í DHL-höllinni í Frostaskjóli ætli þeir sér að komast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir þurfa einnig að sigrast á annarri "Njarðvíkurhefð". Njarðvíkurliðið hefur ekki unnið í Vesturbænum í tíu ár en þeir hafa heldur ekki unnið tvo leiki í röð í úrslitakeppni í undanförnum 22 leikjum. Frá miðju undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík árið 2014 hafa Njarðvíkingar aldrei unnið tvo leiki í röð eða tapað tveimur leikjum í röð í úrslitakeppni. Skiptir þá engu þótt þeir séu að færa sig á milli sería. Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik með sex stiga sigri á KR í Ljónagryfjunni á miðvikudagskvöldið en liðin hafa bæði unnið tvo heimaleiki í undanúrslitaeinvígi sínu í ár. Njarðvík tapaði tveimur leikjum í röð í einvígi sínu á móti Grindavík í átta liða úrslitum 2014. Njarðvík vann fjórða leikinn og hefur síðan skipts á að tapa og vinna. Þetta er fimmta einvígi Njarðvíkinga í röð í úrslitakeppninni sem endar með oddaleik en liðið vann Stjörnuna í oddaleik í átta liða úrslitunum í ár og í fyrra en tapaði síðan fyrir KR í oddaleik í undanúrslitum 2015 og einnig á móti Grindavík í oddaleik í átta liða úrslitum 2014. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista yfir 22 síðustu leiki Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppni þar sem þessi sérstaka "hefð" Njarðvíkinga kemur vel fram.Síðustu leikir Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppninni:Undanúrslit 2014 (1) Leikur 3: 89-73 tap fyrir Grindavík (2) Leikur 4: 77-68 sigur á Grindavík (3) Leikur 5: 120-95 tap fyrir Grindavík8 liða úrslit 2015 (4) Leikur 1: 88-82 sigur á Stjörnunni (Framlengt) (5) Leikur 2: 89-86 tap fyrir Stjörnunni (6) Leikur 3: 92-86 sigur á Stjörnunni (7) Leikur 4: 96-94 tap fyrir Stjörnunni (8) Leikur 5: 92-73 sigur á StjörnunniUndanúrslit 2015 (9) Leikur 1: 79-62 tap fyrir KR (10) Leikur 2: 85-84 sigur á KR (11) Leikur 3: 83-75 tap fyrir KR (12) Leikur 4: 97-81 sigur á KR (13) Leikur 5: 102-94 tap fyrir KR (Tvíframlengt)8 liða úrslit 2016 (14) Leikur 1: 65-62 sigur á Stjörnunni (15) Leikur 2: 82-70 tap fyrir Stjörnunni (16) Leikur 3: 73-68 sigur á Stjörnunni (17) Leikur 4: 83-68 tap fyrir Stjörnunni (18) Leikur 5: 79-75 sigur á StjörnunniUndanúrslit 2015 (19) Leikur 1: 69-67 tap fyrir KR (Tvíframlengt) (20) Leikur 2: 88-86 sigur á KR (21) Leikur 3: 72-54 tap fyrir KR (22) Leikur 4: 74-68 sigur á KR Dominos-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Njarðvíkingar þurfa ekki aðeins að enda 19 leikja taphrinu í DHL-höllinni í Frostaskjóli ætli þeir sér að komast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir þurfa einnig að sigrast á annarri "Njarðvíkurhefð". Njarðvíkurliðið hefur ekki unnið í Vesturbænum í tíu ár en þeir hafa heldur ekki unnið tvo leiki í röð í úrslitakeppni í undanförnum 22 leikjum. Frá miðju undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík árið 2014 hafa Njarðvíkingar aldrei unnið tvo leiki í röð eða tapað tveimur leikjum í röð í úrslitakeppni. Skiptir þá engu þótt þeir séu að færa sig á milli sería. Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik með sex stiga sigri á KR í Ljónagryfjunni á miðvikudagskvöldið en liðin hafa bæði unnið tvo heimaleiki í undanúrslitaeinvígi sínu í ár. Njarðvík tapaði tveimur leikjum í röð í einvígi sínu á móti Grindavík í átta liða úrslitum 2014. Njarðvík vann fjórða leikinn og hefur síðan skipts á að tapa og vinna. Þetta er fimmta einvígi Njarðvíkinga í röð í úrslitakeppninni sem endar með oddaleik en liðið vann Stjörnuna í oddaleik í átta liða úrslitunum í ár og í fyrra en tapaði síðan fyrir KR í oddaleik í undanúrslitum 2015 og einnig á móti Grindavík í oddaleik í átta liða úrslitum 2014. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista yfir 22 síðustu leiki Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppni þar sem þessi sérstaka "hefð" Njarðvíkinga kemur vel fram.Síðustu leikir Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppninni:Undanúrslit 2014 (1) Leikur 3: 89-73 tap fyrir Grindavík (2) Leikur 4: 77-68 sigur á Grindavík (3) Leikur 5: 120-95 tap fyrir Grindavík8 liða úrslit 2015 (4) Leikur 1: 88-82 sigur á Stjörnunni (Framlengt) (5) Leikur 2: 89-86 tap fyrir Stjörnunni (6) Leikur 3: 92-86 sigur á Stjörnunni (7) Leikur 4: 96-94 tap fyrir Stjörnunni (8) Leikur 5: 92-73 sigur á StjörnunniUndanúrslit 2015 (9) Leikur 1: 79-62 tap fyrir KR (10) Leikur 2: 85-84 sigur á KR (11) Leikur 3: 83-75 tap fyrir KR (12) Leikur 4: 97-81 sigur á KR (13) Leikur 5: 102-94 tap fyrir KR (Tvíframlengt)8 liða úrslit 2016 (14) Leikur 1: 65-62 sigur á Stjörnunni (15) Leikur 2: 82-70 tap fyrir Stjörnunni (16) Leikur 3: 73-68 sigur á Stjörnunni (17) Leikur 4: 83-68 tap fyrir Stjörnunni (18) Leikur 5: 79-75 sigur á StjörnunniUndanúrslit 2015 (19) Leikur 1: 69-67 tap fyrir KR (Tvíframlengt) (20) Leikur 2: 88-86 sigur á KR (21) Leikur 3: 72-54 tap fyrir KR (22) Leikur 4: 74-68 sigur á KR
Dominos-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira